Ég hef prófað allan skalann hvað varðar neglur – en þetta er algjörlega nýjasta nýtt hjá mér! Baby Boomer neglur – sem er svona ombre-útgáfan af french manicure. Mér finnst einhvern vegin eins og þessar myndir (sem ég fann á Pinterest) geri þeim ekki nógu mikla greiða – því þetta er alveg …